Á síðustu misserum hefur verið gífurleg óánægja með ástand efnahagsmála meðal íbúa ESB-ríkjanna. Víða um Evrópu hefur almenningur farið á götur borga og bæja til þess að krefjast umbóta, og hafna aðhaldsaðgerðum stjórnvalda.
Írland – Mótmæli voru haldin 6. desember í því skyni að andmæla kröfum ESB um aðhaldsaðgerðir. Margir telja þetta byrjun á herferð sem mun leiða til að þjóðaratkvæðagreiðsla þarlendis mun eiga sér stað um samning um samruna fjárlagagerðar ESB-ríkjanna. Nánar