Recent Posts

Ný framkvæmdastjórn Heimssýnar

IMG_0955Ný framkvæmdastjórn Heimssýnar var kjörin á fundi stjórnar samtakanna þriðjudaginn 18. apríl 2017. Erna Bjarnadóttir hafði verið kjörin formaður á aðalfundi nýlega þar sem Halldóra Hjaltadóttir var kjörin varaformaður. Á stjórnarfundinum á þriðjudag voru aðrir fulltrúar í framkvæmdastjórn kjörnir og er framkvæmdastjórn þá þannig skipuð: Erna Bjarnadóttir formaður, Halldóra Hjaltadóttir varaformaður, Páll Marís Pálsson ritari, Haraldur Ólafsson gjaldkeri, og Ásgeir Geirsson, Frosti Sigurjónsson, Sif Cortes, Stefán Jóhann Stefánsson og Þollý Rósmundsdóttir meðstjórnendur. Varafulltrúar í framkvæmdastjórn voru kjörin: Ásdís Jóhannesdóttir, Birgir Steingrímsson, Guðni Ágústsson, Gunnlaugur Ingvarsson, Kristinn Dagur Gissurarson, Ólafur Hannesson, Ragnar Arnalds, Sigurður Þórðarson, Styrmir Gunnarsson, Vigdís Hauksdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson.

Á stjórnarfundinum flutti Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, áhugavert erindi um neytendamál og urðu umræður um það góðar. Á efstu myndinni er Ólafur í ræðustól en sitjandi eru frá vinstri: Erna Bjarnadóttir formaður Heimssýnar, Þollý Rósmundsdóttir meðstjórnandi og Vigdís Hauksdóttir fundarstjóri.

  1. Ný stjórn kjörin í Heimssýn Comments Off on Ný stjórn kjörin í Heimssýn
  2. Bréf til félaga í Heimssýn Comments Off on Bréf til félaga í Heimssýn
  3. Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, ræðir lýðræðismál í tengslum við ESB á fundi með Heimssýn Comments Off on Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, ræðir lýðræðismál í tengslum við ESB á fundi með Heimssýn
  4. Ný framkvæmdastjórn Heimssýnar Comments Off on Ný framkvæmdastjórn Heimssýnar
  5. Íslenskur diplómati fékk nóg af Brussel og þjónkun við stórveldi álfunnar Comments Off on Íslenskur diplómati fékk nóg af Brussel og þjónkun við stórveldi álfunnar
  6. Nýkjörin stjórn Heimssýnar Comments Off on Nýkjörin stjórn Heimssýnar
  7. Ísland er ekki lengur umsóknarríki Comments Off on Ísland er ekki lengur umsóknarríki
  8. 60 prósent landsmanna eru andvígir inngöngu í ESB Comments Off on 60 prósent landsmanna eru andvígir inngöngu í ESB
  9. Opinn stjórnarfundur Heimssýnar Comments Off on Opinn stjórnarfundur Heimssýnar