Andstaða íslendinga við ESB-aðild – umræðuefni á Evrópuþingi

Daniel Hannan, þingmaður breskra íhaldsmanna, hefur oft gert mögulegri aðild Íslands að ESB að umræðuefni á Evrópuþingi. En hann hefur heimsótt landið mörgum sinnum.

Upptakan er frá mars 2012.