ESB-aðild óþarfi, segir forseti Íslands

“það eru fá lönd sem hafa heppnast jafn vel og Sviss. Sjáið líka Noreg og mitt land, Ísland. Okkur hefur tekist að vinna ú efnahagskreppuni betur en flestum í Evrópu. Það er því erfitt að halda því fram að maður þurfi að vera með aðild að ESB til þess að vel takist til.” Þetta var meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson sagði nýlega í viðtali við fréttstofuna Bloomberg er hann var staddur í Davos í Sviss á dögunum.

Meira um þetta má finna hér.