Hvetjum alla á kjörstað

Heimssýn hvetur alla fullveldissinna til þess að mæta á kjörstað og kjósa þau framboð sem styrkja munu fullveldi landsins.