Ný forysta í samtökunum

Heimssýn – hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum hélt aðalfund sinn hátíðlegan á Hótel Reykjavík Natura í gærkvöldi, fimmtudaginn 20. september. Á fundinum var Vigdís Hauksdóttir, alþingismaður, kjörin formaður samtakana, en hún mun vera fyrsta kona sem gegnir því embætti. Einnig fjölgaði konum í stjórn úr 6 í 11.

Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, var kjörinn varaformaður og tóku eftirfarandi sæti í stjórn félagsins:

Anna Ólafsdóttir Björnsson
Árni Þór Árnason
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
Ásgeir Geirsson
Ásmundur Einar Daðason
Birgir Örn Steingrímsson
Bjarni Harðarson
Elín Hirst
Elísabet Svava Kristjánsdóttir
Erna Bjarnadóttir
Frosti Sigurjónsson
Gísli Árnason
Guðjón Ebbi Guðjónsson
Guðni Ágústsson
Gunnar Guttormsson
Gunnar Waage
Gunnlaugur Ingvarsson
Halldóra Hjaltadóttir
Haraldur Hansson
Hörður Gunnarsson
Jakob Kristinsson
Jóhanna Aradóttir
Jón Árni Bragason
Jón Ríkharðsson
Kristinn Dagur Gissurarson
Óðinn Sigþórsson
Ólafur Egill Jónsson
Ólafur Hannesson
Páll Vilhjálmsson
Pétur H. Blöndal
Ragnar Arnalds
Ragnar Stefán Rögnvaldsson
Sif Cortes
Sigurbjörn Svavarsson
Sigurður Þórðarson
Stefán Jóhann Stefánsson
Styrmir Gunnarsson
Vilborg Hansen
Þollý Rósmundsdóttir
Þorleifur Gunnlaugsson
Þorvaldur Þorvaldsson
Þórhallur Heimisson