Ný ríki Evrópusambandsins segja lítið hlustað á sig

Morgunblaðið segir frá því í dag að ríkin tíu, sem gengu í Evrópusambandið árið 2004, telji ekki að rödd þeirra heyrist vel í höfuðstöðvum sambandsins í Brussel. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem birt var í dag. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem birt var í dag sem byggir á skýrslum sérfræðinga um Búlgaríu, Tékkland, Eistland, Lettland, Litháen, Pólland, Ungverjaland og Rúmeníu. Niðurstaðan er sú, að hefðbundin viðbrögð þessara ríkja sé að fylgja meirihlutaniðurstöðu innan ESB eða fallast á niðurstöður sem kynntar eru fyrir þeim. 

Heimild:
Ný ESB-ríki segja lítið á sig hlustað (Mbl.is 28/04/09)