Össur Skarphéðinsson segir ESB gallaða stofnun

Evrópusambandið er gölluð stofnun. Þetta sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, í viðtali við breska sjónvarpsmanninn David Frost þann 9. febrúar sl. Hér er óneitanlega um merkilega yfirlýsingu að ræða af hálfu Össurar sem um árabil hefur verið mikill hvatamaður þess að koma Íslandi undir yfirráð þessa gallaða fyrirbæris. 

Heimild:
Össur segir Evrópusambandið gallaða stofnun! (Islandsfengur.blog.is 29/04/09)