Stúdentar gera úttekt á framboðum

Herjan – félag stúdenta gegn ESB-aðild, hefur gert úttekt á afstöðu flokkana í Evrópumálum. Hana má finna hér fyrir neðan:

Framsóknarflokkurinn:“ Framsóknarflokkurinn telur hag lands og þjóðar best borgið utan Evrópusambandsins. Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við Evrópusambandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu”

Sjálfstæðisflokkurinn: “Áréttað er að aðildarviðræðum við ESB verði hætt og þær ekki teknar upp aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.”

Vinstri hreyfingin grænt framboð: “Landsfundur Vinstri grænna telur að Íslandi sé best borgið utan ESB en vill ljúka aðildarviðræðum við ESB og setja ferlnu tímamörk til dæmis 1 ár frá kosningum. Þjóðin kjósi síðan um niðurstöður aðildarviðræðanna.” Nánar