Ný forysta í samtökunum

Heimssýn – hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum hélt aðalfund sinn hátíðlegan á Hótel Reykjavík Natura í gærkvöldi, fimmtudaginn 20. september. Á fundinum var Vigdís Hauksdóttir, alþingismaður, kjörin formaður samtakana, en hún mun vera fyrsta kona sem gegnir því embætti. Einnig fjölgaði konum í stjórn úr 6 í 11. Nánar