Útvarpsþáttur um ESB og Ísland

Nýr útvarpsþáttur um ESB hóf göngu sína á Útvarpi Sögu um síðustu helgi. Þeir Frosti Sigurjónsson og Egill Jóhannsson eru höfundar og stjórnendur. Í fyrsta þætti komu gestirnir Andrés Jónsson og Hans Haraldsson og ræddu hvor frá sínum sjónarhóli kosti og galla aðildar að Evrópusambandinu. Í þættinum ESB – Nei eða Já? verður aðskiljanleg álitamál umræðunnar brotin til mergjar.

Gestir í næsta þætti verða þeir Andrés Pétusson formaður Evrópusamtakanna og Heiðrún Lind Marteinsdóttir varaformaður Heimssýnar.

ESB – NEI eða JÁ? er á dagskrá Útvarps Sögu FM 99.4 á laugardögum frá kl. 12:45-14:00