130 nýir félagar í Heimssýn frá aðalfundi

130 nýir félagar hafa skráð sig í Heimssýn frá því á sunndag, þegar aðalfundur Heimssýnar var haldinn. Heimssýn er greinilega í mikilli sókn eins og þessar tölur gefa til kynna og haldi fram sem horfir er stutt í að félagatala í Heimssýn hafi fjórfaldast á árinu.