Samúðarkveðja til Norðmanna

Stjórn Heimssýnar sendi í dag samúðarkveðjur til systursamtaka sinna í Noregi vegna harmleiksins 22. júlí.

Kveðjan er svohljóðandi í íslenskri þýðingu;

Kæru vinir, hugur okkar er hjá norsku þjóðinni eftir harmleikinn í Osló og Útey.

Stjórn Heimssýnar.