Ný forysta í samtökunum

Heimssýn – hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum hélt aðalfund sinn hátíðlegan á Hótel Reykjavík Natura í gærkvöldi, fimmtudaginn 20. september. Á fundinum var Vigdís Hauksdóttir, alþingismaður, kjörin formaður samtakana, en hún mun vera fyrsta kona sem gegnir því embætti. Einnig fjölgaði konum í stjórn úr 6 í 11. Nánar

Aðalfundur Heimssýnar

Inline ImageAðalfundur Heimssýnar verður haldinn þann 19. september klukkan 20:00 í fundarsal Hótel Reykjavík Natura (fyrrum Hótel Loftleiðir).

Að aðalfundarstörfum loknum verður haldið málþing um makrílveiðar Íslendinga og deilu landsins við Evrópusambandið. Frummælendur verða Jón Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, og Páll Jóhann Pálsson, alþingismaður.

Dagsskrá aðalfundur verður með hefðbundu sniði:

1. Kosning fundarstjóra og ritara

2. Skýrsla stjórnar

3. Reikningar

4. Kosning formanns, varaformanns og gjaldkera

4. Kosning stjórnar

5. Önnur mál

 

Stjórn Heimssýnar