Stjórnvöldum ber að halda fast við fyrri kröfur

Ályktun framkvæmdastjórnar Heimssýnar 23. október 2013

Heimssýn – hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, leggur áherslu á að ekki verði látið undan hótunum Evrópusambandsins í samningum um hlutdeild Íslands í heildar makrílveiði. Ísland hefur á undanförnum árum áskilið sér rétt til að lágmarki 16 -17% af heildarveiði makríls en það er byggt á rétti strandþjóðar, magni makríls í íslenskri lögsögu og gríðarlegu fæðunámi hans hér við land. Nánar

Ný framkvæmdastjórn tekur til starfa

Heimssýn – hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum hélt fyrsta stjórnarfund sinn í gær en á honum var kosin ný framkvæmdastjórn. Þá telja samtökin það mikið fagnaðarefni að konum fjölgar í framkvæmdastjórn, en konum fjölgaði í stjórn félagsins á aðalfundi þess þann 20. September síðastliðin.

Nánar