Verulegar áhyggjur eru nú í Frakklandi vegna aðflutts vinnuafls frá fátækari ESB-ríkjum. Áhyggjurnar stafa af því að erlent vinnuafl er að undirbjóða Franska verkamenn og telja menn að lífskjör séu í hættu segir í grein The Economic Times. Nánar
Eftir mánuðum: December 2013
Vel heppnuð fullveldishátíð
Fjölmenni var á fullveldissamkomu Heimssýnar sem haldin var í dag, 1. desember, í nýju húsnæði samtakanna við Lækjartorg í Reykjavík. Á annað hundrað manns
mættu, en boðið var upp á tónlist, ræður og ljóðalestur. Nánar