Fundur um Bretland og EES á vegum Evrópu­vaktarinnar

Fundur um Bretland og EES á vegum Evrópu­vaktarinnar kl. 12:00, fimmtudaginn 30. janúar í Háskóla Íslands

Evrópuvaktin, RNH (Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt) og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands boða til hádegisfundar fimmtudaginn 30. janúar klukkan 12.00 til 13.00 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands, með dr. Richard North sem hefur sérhæft sig í rannsóknum á Evrópusambandinu og sérstaklega stöðu Breta innan þess.

Richard North Nánar