Fullveldishátíð Heimssýnar 2018 í tilefni af fullveldi Íslands í heila öld verður haldin í húsakynnuum Heimssýnar, Ármúla 4-6, klukkan 20:00 til 22:00 á fullveldisdaginn, laugardaginn fyrsta desember næstkomandi.
Dagskrá:
Hátíðarræða: Bjarni Harðarsson bóksali og fyrrverandi þingmaður.
Heiðursgestur: Eirik Faret Sakariassen, borgarfulltrúi í Stavanger.
Tónlist og léttar veitingar.
Allir velkomnir.