Ábati af ESB-aðild – kannski árið 2040

Nýbakaður doktor í Evrópufræðum, Magnús Bjarnason, segir að það taki allt að 20 ár að innganga í Evrópusambandið skili sér í aukinni þjóðarframleiðslu. Magnús segir að Ísland ætti að flýta sér hægt inn í Evrópusambandið.

Doktorsritgerð Magnúsar fjallar um kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Hann hefur staðfest að Íslendingar munu greiða með sér í Evrópusambandið, það er greiða meira í sjóði Evrópusambandsins en nemur fjárhæðum sem Ísland fær í styrki frá sambandinu.

Umfjöllun Evrópuvaktarinnar um sjónarmið Magnúsar.

Kastljósviðtal við Magnús Bjarnason.