Aðalfundur Heimssýnar 2011

Aðalfundur Heimssýnar mun að þessu sinni vera haldin í Þjóðmenningarhúsinu laugardaginn þann 5. nóvember klukkan 13:00.

Dagskrá fundarins eru almenn aðalfundarstörf, en einnig munu koma þrír gestir sem munu halda fróðleg erindi.

Gestir fundarins verða:
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks
Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur og sviðsstjóri hjá Bændasamtökunum
Páll Hannesson, félagsfræðingur og fyrrverandi alþjóðafulltrúi BSRB

Verið velkomin
stjórn Heimssýnar