Af fundi NEI til EU í Noregi – félagar úr Íslensku sendinefndinni

Sendinefnd Heimssýnar á fundi NEI til EU hefur átt annríkt á fyrsta fundardegi og framundan eru tveir dagar þar sem Ísland verður í brennidepli. Hér eru nokkrir fulltrúar úr sendinefndinni á fundum dagsins í dag.