Atvinnuleysi hér 7% en 10% í ESB

Atvinnuleysi á Íslandi mælist 7,1 prósent samkvæmt fyrir nýliðinn mánuð og fór heldur lækkandi. Spár gera ráð fyrir að atvinnleysi verði við sjö eða átta prósent á næstunni. Í Evrópusambandinu er atvinnuleysi um 10 próent að jafnaði og hefur svo verið undanfarin misseri.

Atvinnuhorfur í ríkjum Evrópusambandsins eru neikvæðar og fáir þora að spá fyrir hjöðnun atvinnuleysis í löndum ESB á næstunni.

Hér er frétt Morgunblaðsins um atvinnuleysi á Íslandi.

Hér er hlekkur á tölfræði um atvinnuleysi í ESB.