Fréttir
-

Málþing í Iðnó um bókun 35 og fullveldismál – Myndband
–
Þriðjudag 7. október 2025 kl. 20:00 var málþing í Iðnó um lýðveldismál og bókun 35. Framsögumenn voru Arnar Þór Jónsson, Erna Bjarnadóttir, Haraldur Ólafsson, Jón Bjarnason og Sigríður Andersen. Salurinn í Iðnó var fullur, setið í öllum sætum og staðið fram á gangi. Hér er hægt að horfa á myndbandsupptöku af fundinum.
-

Fjallað um óheilindi ESB í leiðara Morgunblaðsins
Í leiðara Morgunblaðsins þann 24. júlí 2025 segir m.a. þetta. „Allt þar til von der Leyen upplýsti óvænt á blaðamannafundi að umsókn Íslands um aðild að ESB væri í fullu gildi hafði verið talið, og má heita óumdeilt, að umsóknin væri alls ekki í gildi enda hefði umsóknarferlið siglt í strand í tíð vinstristjórnar Samfylkingar…
-

Hagvöxtur er minni á evrusvæðinu
Lilja Dögg Alferðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríks- og viðskiptaráðherra ritaði grein í Morgunblaðið 21. júlí 2025. „Evrópusambandið er komið aftur á dagskrá íslenskra stjórnmála. Stjórnvöld hafa tilkynnt að fyrirhuguð sé þjóðaratkvæðisgreiðsla um hvort Íslandi eigi að hefja að nýju viðræður um aðild að Evrópusambandinu. Atkvæðagreiðslan fer fram á árinu 2027. Það er mikilvægt að…
-

Jón Steinar Gunnlaugsson f.v. hæstaréttardómari skrifar um bókun 35
–
Nú er deilt á Alþingi um lögleiðingu á bókun 35, sem felur í sér breytingu á lögum nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið. Texti frumvarpsins um lögleiðinguna hljóðar svo: „Ef skýrt og óskilyrt lagaákvæði sem réttilega innleiðir skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öðru almennu lagaákvæði skal hið fyrrnefnda ganga framar, nema Alþingi hafi mælt fyrir um…
-

Bókun 35 – Nefndarálit minnihlutans
–
Stjórnarandstöðuflokkar eiga fjóra fulltrúa í utanríkismálanefnd. Svo fór að einn þeirra, Þórdís Kolbrún Gylfadóttir sjálfstæðisflokki, skrifaði undir nefndarálit meirihlutans. Einn þingmaður, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson miðflokki, skilaði áliti til að færa rök gegn samþykkt frumvarpsins. Hér er efni þess. Nefndarálit um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993 (bókun 35). Frá 1. minni…
-

Skorað á forseta Íslands að staðfesta ekki lögin um bókun 35
Formaður Heimssýnar hefur sent forseta Íslands svohljóðandi bréf: Reykjavík, 25. apríl 2025 Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Staðarstað, Sóleyjargötu 101 Reykjavík Heiðraði forseti Enn á ný hefur ríkisstjórn Íslands lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um forgang löggjafar sem á sér rætur í EES-samningnum. Sama á við um skuldbindingar sem innleiddar eru með stjórnvaldsfyrirmælum. Frumvarpið er…
-

„Þó ég sé hlynntur inngöngu í ESB“
„Við þurfum nú að beina orkunni að því að standa vörð um norska hagsmuni. Ekki að eyða henni í langt, krefjandi umsóknarferli [að Evrópusambandinu] sem hætta er á að sundri okkur,“ sagði Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs og leiðtogi Verkamannaflokksins, í ræðu sinni á landsfundi flokksins 5. apríl 2025. Verkamannaflokkurinn, systurflokkur Samfylkingarinnar, hefur sögulega séð verið hlynntur…
-

-

Ytri þrýstingur má ekki ráða
–
Frétt á vef Útvarp Sögu: Í Síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu ræddi Arnþrúður Karlsdóttir við Harald Ólafsson prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands og formann Heimssýnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu og áhrif alþjóðlegra breytinga á umræðuna um ESB-aðild. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Endurtekin krafa um þjóðaratkvæðagreiðslu Haraldur telur…
-

Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu
–
Frétt á vef Útvarp Sögu: Ísland er smám saman að hverfa frá friðarstefnu sinni og dragast inn í aukna hernaðarhyggju Evrópu og það er slóð sem við ættum alls ekki að feta. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og formanns Lýðræðisflokksins en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar í…








