Útvarp

  • Hafnar algerlega frekari skrefum í átt að ESB

    Hafnar algerlega frekari skrefum í átt að ESB

    Haraldur Ólafsson formaður Heimssýnar var gestur Sprengisands á Bylgjunni 6. júlí 2024 og svaraði áleitnum spurningum Kristjáns Kristjánssonar. Eins og t.d. þessari „Er ekkert gott við Evrópusambandið?“

  • Ytri þrýstingur má ekki ráða

    Ytri þrýstingur má ekki ráða

    Frétt á vef Útvarp Sögu: Í Síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu ræddi Arnþrúður Karlsdóttir við Harald Ólafsson prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands og formann Heimssýnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu og áhrif alþjóðlegra breytinga á umræðuna um ESB-aðild. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Endurtekin krafa um þjóðaratkvæðagreiðslu Haraldur telur…

  • Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu

    Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu

    Frétt á vef Útvarp Sögu: Ísland er smám saman að hverfa frá friðarstefnu sinni og dragast inn í aukna hernaðarhyggju Evrópu og það er slóð sem við ættum alls ekki að feta. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og formanns Lýðræðisflokksins en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar í…

  • Ragnar Árnason: „Mikill misskilningur að ESB sé efnahagslega öflugt“

    Ragnar Árnason: „Mikill misskilningur að ESB sé efnahagslega öflugt“

    Frétt á vef útvarp Sögu: Í Síðdegisútvarpinu ræddu Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson við Ragnar Árnason hagfræðing og prófessor emerítus um efnahagsstöðu Evrópusambandsins og samanburð við Ísland. Ragnar segir að efnahagsleg frammistaða ESB hafi verið veikari en margir geri sér grein fyrir og að Ísland hafi náð talsvert betri árangri í hagvexti og þjóðarframleiðslu á…

  • Snorri Már: „Aðild að ESB samræmist ekki hagsmunum Íslands“

    Snorri Már: „Aðild að ESB samræmist ekki hagsmunum Íslands“

    Evrópusambandsaðild er óæskileg og samræmist ekki hagsmunum Íslands. Þetta segir Snorri Másson þingmaður Miðflokksins i viðtali við Pétur Gunnlaugsson í Síðdegisútvarpinu. Snorri bendir á að þróunin innan Evrópusambandsins sé ekki blómleg og að hagkerfi margra ESB-ríkja glími við alvarlegar áskoranir. Hann segir að Ísland hafi sterka stöðu sem sjálfstæð þjóð sem hafi aðgang að mörkuðum…