Evrópuviðtal

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tók í síðasta mánuði viðtal við Daniel Hannan, evrópuþingmann breska íhaldsflokksins. Í viðtalinu er farið yfir helstu vandamál Evrópusambandsins og nýjar efnahagstillögur framkvæmdastjórnarinnar.

Viðtalið má finna í heild sinni hér