Forseti framkvæmdastjórnar ESB líkir sambandinu við heimsveldi

“Við erum mjög sérstök smíði sem er einstök í mannkynssögunni. Stundum líki ég Evrópusambandinu sem sköpunarverki við skipulag heimsveldis. Við búum yfir stærð heimsveldis.” Þannig mælti José Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á blaðamannafundi þann 17. júlí sl.

Heimild:
Barroso hails the European ’empire’ (Telegraph.co.uk 18/07/07)

{youtubejw}c2Ralocq9uE{/youtubejw}