Fullveldisfagnaðurinn 1. desember

Minnum allt áhugafólk um fullveldi Íslands á fullveldisfagnað Heimssýnar í Salnum í Kópavogi 1. desember kl. 17-19.

Ræðumenn verða:

  • Ásmundur Einar Daðason formaður Heimssýnar og alþingismaður
  • Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður og
  • Guðni Ágústsson fv. ráðherra og formaður Framsóknarflokksins

Fífilbrekkuhópurinn frumflytur verk Atla Heimis Sveinssonar um Gunnarshólma.

Allir velkomnir!