Fundur með Jóni Bjarnasyni

Opinn fundur með Jóni Bjarnasyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB aðild heldur opinn fund nk. þriðjudagskvöld 15. febrúar kl 20:00.

Fundurinn verður haldinn í salarkynnum Háskóla Íslands, stofu 103 á Háskólatorgi.

Fundarstjórn annast Stefnir Húni Kristjánsson formaður Ísafoldar.