Ísland tapar rétti strandríkja til ESB

Ísland á alþjóðlega viðurkennd réttindi til að fara með lögsögu fiskveiðilandhelginnar. Ef Ísland myndi ganga í Evrópusambandið færu þessi réttindi frá Íslandi til framkvæmdastjórnarinnar í Brussel. Evrópusambandið kæmi fram fyrir hönd Íslands í samningum við aðrar þjóðir um fiskveiðimál.

Björn Bjarnason fyrrverandi dómsmálaráðherra gerði ítarlega grein fyrir strandríkjarétti Íslands á nýafstaðinni ráðstefnu Heimssýnar.

Hér er erindi Björns.