Krónan eða evran?

 Sænski hagfræðingurinn Stefan de Vylder ræðir stöðu krónunnar og framtíð evrunnar á opnum fundi Heimssýnar og Ísafoldar
föstudaginn 20. ágúst kl. 17:00 í stofu N – 132 í Öskju, nátturufræðihúsi Háskóla Íslands í Vatnsmýri.

Stefan de Vylder lauk doktorsprófi í hagfræði frá Viðskiptaháskólanum í Stokkhólmi  og hefur starfað við kennslu,  rannsóknir og ráðgjöf.

Fundurinn er öllum opinn og aðgangurinn er ókeypis.