Krugman: Írland getur ekki borgað lánin

Bandaríski hagfræðingurinn og Nobelsverðlaunahafinn, Paul Krugman, segir Íra ekki geta staðið undir þeim lánum sem Evrópusambandið þvingar þá til að taka.

Hér er greining Krugmans.