Landsfundur Heimssýnar

Landsfundur Heimssýnar verður haldinn laugardaginn 27. nóvember í sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu kl. 10:30.

Dagskrá

Landsfundur: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar. 3. Umræður. 4. Lagabreytingar. 5. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda. 6. Ákvörðun árgjalds. 7. Önnur mál.

Erindi: Evran á tímamótum, Stefán Jóhann Stefánsson hagfræðingur.