Matthew Elliot um ESB

Á dögunum kom Matthew Elliot, einn stofnenda hagsmunasamtaka skattgreiðanda á Bretlandi. Hann var á Íslandi í boði Samtaka skattgreiðenda og hélt hann meðal annars opinn fund í Háskóla Íslands. Heimssýn fékk að taka stutt viðtal við Matthew.