Ný framkvæmdastjórn tekur til starfa

Heimssýn – hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum hélt fyrsta stjórnarfund sinn í gær en á honum var kosin ný framkvæmdastjórn. Þá telja samtökin það mikið fagnaðarefni að konum fjölgar í framkvæmdastjórn, en konum fjölgaði í stjórn félagsins á aðalfundi þess þann 20. September síðastliðin.

Í framkvæmdastjórn er formaður og varaformaður sjálfkjörin en kosið var um gjaldkera samtakana og 6 aðalmenn. Eftirfarandi aðilar sitja nú í framkvæmdastjórn:

 

Vigdís Hauksdóttir                          – Formaður

Jón Bjarnason                                  – Varaformaður

Þorleifur Gunnlaugsson               – Gjaldkeri

Ásdís Jóhannesdóttir

Bjarni Harðarson

Halldóra Hjaltadóttir

Gunnlaugur Ingvarsson

Erna Bjarnadóttir

Stefán Jóhann Stefánsson