Nýr flokkur í Þýskalandi

Nú stendur til að stofnaður verði nýr flokkur í Þýskalandi í næsta mánuði. Flokkurinn mun bera nafnið “Alternative for Germany” eða “Wahlalternative 2013“. Flokkurinn er sérstaklega gagnrýnin á evruna og það að óréttlæti sem þeir telja fylgja því að Þjóðverjar þurfi að ábyrgjast skuldir annarra ríkja.

Meira um þetta á vef Open Europe