Opin fundur á Akureyri

Sunnudaginn þann 27. nóvember klukkan 14:00 mun Heimssýn – félag sjálfstæðissinna í Evrópumálum,  halda opinn fund um Ísland og Evrópumálin. Fundurinn verður haldinn í Zonta-húsinu, Aðalstræti 54 A á Akureyri.

Frummælendur verða:

Ragnar Arnalds – fyrrverandi ráðherra

Tómas I. Olrich – fyrrverandi ráðherra

Allir velkomnir