Opin málfundur: Er skynsamlegt að leggja aðildarumsókn Íslands að ESB til hliðar?

Áskorun skynsemi.is til Alþingis hefur komið af stað umræðunni um framtíð aðildarumsókn Íslands að ESB. Heimssýn og Herjan – félag stúdenta gegn ESB-aðild, standa því fyrir opnum málfundi um hvort leggja skuli aðildarumsókn Íslands að ESB til hliðar. Fundurinn verður haldinn miðvikudag 28. september klukkan 12:00-13:00 í Háskóla Íslands, Lögbergi – stofu 102.

Viðburðurinn er opin öllum.

Verið velkomin!

 

Frummælendur verða:

Bjarni Benediktsson

Formaður Sjálfstæðisflokksins

 

 

 

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Formaður Framsóknarflokksins

 

 

 

Steingrímur J. Sigfússon

Fjármálaráðherra og

Formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs   

 

Valgerður Bjarnadóttir

Varaformaður utanríkismálanefndar og

 Þingmaður Samfylkingarinnar