Stjórnlagaþingið og ESB-umsóknin

Össur SkarphéðinssonStjórnlagaþingið átti að greiða götu stjórnarskrárbreytinga sem eru nauðsynlegar áður en Ísland verður aðili að Evrópusambandinu, eins og Samfylkingin stefnir að. Í skýrslu framkvæmdastjórnarinnar frá í haust kemur fram að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lofar Evrópusambandinu að stjórnlagaþing muni auðvelda stjórnarskrárbreytingar. Orðrétt segir í skýrslunni

Legislation to elect an advisory constitutional assembly was adopted in June. The task of the assembly is to prepare a proposal to parliament for a new constitution. Among the issues to be addressed is delegation of powers by the State to international organisations.

Össur verður líklega að gera sér ferð til Brussel að útskýra stjórnmálaástaðið á Íslandi og hver staðan er í Evrópumálum.