Styrkja Heimssýn

Heimssýn hefur frá upphafi reitt sig alfarið á frjáls framlög til starfsemi sinnar. Þrátt fyrir mikið og öflugt sjálfboðastarf er mikilvægt að samtökin hafi fjárráð til að standa undir útlögðum kostnaði við rekstur skrifstofu, útgáfu kynningarefnis, gerð skoðanakannana og auglýsinga.

Þeir sem vilja styrkja Heimssýn með hóflegu fjárframlagi geta lagt inn á reikning samtakanna:

  • Reikngingsnúmer: 101-26-5810
  • Kennitala: 680602-5810
Kvittun verður send til greiðanda.
Þökkum stuðninginn!