Hvert stefnir Evrópusambandið?

Föstudaginn 30. ágúst 2013 í stofu N-132 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, kl. 17:15–18:15, flytur Marta Andreasen, Evrópuþingmaður fyrir breska Íhaldsflokkinn og fyrrverandi aðalendurskoðandi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, erindi sem hún nefnir: Hvert stefnir Evrópa? “The European Union, where is it going?” Fundarstjóri verður Björn Bjarnason.

Nánar