Martröð unga fólksins

Eftir Tómas Gunnarsson:

Um áramót mældist atvinnuleysi í eurolöndunum 10.4%. Eftir því sem mér skilst er það mesta atvinnuleysi sem hefur mælst á svæðinu síðan euroið var tekið upp. Yfir 23. milljónir manna eru án atvinnu í Evrópusambandinu. Þar er atvinnuleysið rétt um 10%. Margir hagfræðingar spá því að það verði komið í 11% um mitt þetta ár. Nánar