Ballið er rétt að byrja

eftir Stefni Húna Kristjánsson, formann Ísafoldar – félags ungs fólks gegn ESB-aðild

Erfiðleikum á evrusvæðinu er hvergi nærri lokið og næstu ár munu reynast erfið ef marka má stefnumörkun Evrópusambandsins í málefnum ríkja í skuldavandræðum. Nýlega var ákveðið að veita Grikklandi björgunarlán í annað sinn og sækir því áleitin spurning á undirritaðan. Var fyrsta lánið ekki nóg og mun seinna lánið bjarga Grikklandi úr þeim ógöngum sem það er komið í? Nánar

Björgun Evrunnar?

eftir Ásgeir Geirsson, varaformann Ísafoldar – félags ungs fólks gegn ESB-aðild

Evrópusambandið einkennist nú á dögum af óstöðugleika Evrunar. Angela Merkel og Nikolas Sarkozy fremstu menn þeirra þjóðríkja sem hafa hve mest vægi þjóðríkja innan vébanda Evrusvæðisins funda á viku fresti vegna óstöðugleikans. Út frá því spyr maður sjálfan sig, hvað um hin 15 ríkin sem hafa beina hagsmuni af þessum sameiginlega gjaldmiðli meginhluta Evrópusambandsins. Bretar hafa nú þegar ákveðið að segja sig frá þeirri nefnd er snýr að sambandinu sjálfu. Þó virðist sem markaðir virði þennan óstöðugleika lítils. Hvernig má það vera? Nánar