
Páll Vilhjálmsson
eftir Pál Vilhjálmsson
Einkenni sértrúarsöfnuða er að dauðahald í kreddur og kennisetningar sem veruleikinn hefur afhjúpað sem kjánaskap og vitleysu. ESB-sinnar á Íslandi eru haldnir þessu einkenni í ríkum mæli. Evrópusambandið sem Ísland sótti um aðild að 16. júlí 2009 er ekki lengur til. Klofningur er staðfestur milli þeirra tíu ESB-ríkja sem standa utan evru-samstarfsins og hinna 17 sem nota evru sem lögeyri. Nánar