Utanríkisráðherra í Brussel í dag

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra var í Brussel í dag til þess að upplýsa Evrópusambandið um nýja stefnu Íslands í sambandi við aðildarferlið. Þar var haldinn blaðamannafundur og má sjá hann hér fyrir neðan.