Vel sóttur málfundur

Þann 28. september 2011 hélt Herjan ásamt Heimssýn opin málfun um hvort skynsamlegt sé að leggja ESB umsókn Íslands til hliðar. Fundurinn var vel sóttur enda vel á sjöunda tug fundargesta. Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Steingrímur J. Sigfússon og Valgerður Bjarnadóttir voru frummælendur. Upptaka frá fundinum má finna hér