Verkalýðshreyfingin gegn ESB

Verkalýðshreyfingin í Evrópu snýst gegn hugmyndum Frakka og Þjóðverja að auka miðstýringu á efnahagskerfum evru-ríkjanna. Stóru ríkin tvö hafa komið sér saman um ,,samkeppnissáttmála” fyrir Evrópu sem felur í sér samræmdar reglur á vinnumarkaði auk samræmingu á lífeyrisaldri meðal evru-þjóða.

Regnhlífasamtök evrópskra verkalýðshreyfinga, European Trade Union Confederation (ETUC), lýsa yfir andstöðu við aukna miðstýringu og telja hag verkafólks fyrir borð borinn.

Her er yfirlýsing ETUC.