Við trúum ekki ríkisstjórninni

Ríkisstjórnin hyggst aðeins efna til ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um væntanlegan aðildarsamning.

Í skýringu ríkisstjórnarmeirihlutans í utanríksmálanefndi segir ,,Meiri hlutinn telur rétt að benda á að þó að þjóðaratkvæðagreiðsla af þessu tagi væri eingöngu leiðbeinandi er vandséð að farið yrði á móti skýrum vilja þjóðarinnar.”

Ríkisstjórnin heldur umboðslaus áfram að semja um aðlögun Íslands að ESB og ætlast til að við trúum því að hún muni fara aftir niðurstöðu ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu.