1. Almennt Velkomin(n) á vef Heimssýnar. Okkur er annt um persónuvernd og gagnsæi í vinnslu upplýsinga. Þessi persónuverndarstefna útskýrir hvaða gögnum vefsíðan safnar, hvers vegna og hvernig þau eru notuð.
2. Vefkökur og vefumferð Bloggið okkar notar vefkökur („cookies“) til að fylgjast með umferð á vefsíðunni.
- Vefkökur safna ekki persónugreinanlegum upplýsingum.
- Þær eru eingöngu notaðar til greiningar á umferð og notkun vefsins.
- Þú getur stillt vafrann þannig að hann hafni vefkökum ef þú vilt ekki leyfa þær.
3. Fréttabréf og skörun upplýsinga Notendur geta skráð sig á fréttabréfið okkar til að fá send regluleg fréttabréf í tölvupósti.
- Við geymum einungis netföng skráðra notenda.
- Við söfnum ekki nöfnum eða öðrum persónugreinanlegum upplýsingum.
- Notendur geta afskráð sig hvenær sem er í gegnum tengil í fréttabréfinu.
4. Öryggi upplýsinga Við tryggjum að allar skráðar upplýsingar eru verndaðar með viðeigandi öryggisráðstöfunum.
- Við geymum netföng í öruggu kerfi og tryggjum að þau verði ekki misnotuð.
5. Breytingar á persónuverndarstefnu Við getum uppfært þa stefnuna eftir þörfum. Breytingar verða birtar á þessari síðu.
6. Hafðu samband Ef þú hefur einhverjar spurningar um persónuverndarstefnu okkar, vinsamlegast sendu póst á heimssyn@heimssyn.is