Afþökkum aðildarviðræður
Ríkisstjórnin hyggst boða til þjóðaratkvæðis um hvort hefja skuli aðildarviðræður við ESB.
Við segjum „NEI Takk“, því við viljum ekki ganga í ESB.
-

Bókun 35 við EES-samninginn og stjórnarskráin
–
Lesa: Bókun 35 við EES-samninginn og stjórnarskráinStefán Már Stefánsson, birtist í Morgunblaðinu 15.10.2025 Utanríkisráðherra hefur nú lagt fram nýtt frumvarp sem bætir sérstakri forgangsreglu við lög nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið, sem yrði ný 4. gr. laganna. Frumvarpið er lítið breytt frá fyrra frumvarpi sem lagt var fram á síðasta löggjafarþingi en náði ekki fram að ganga. Ákvæðið hljóðar svo: Ef…
-

Málþing í Iðnó um bókun 35 og fullveldismál – Myndband
–
Lesa: Málþing í Iðnó um bókun 35 og fullveldismál – MyndbandÞriðjudag 7. október 2025 kl. 20:00 var málþing í Iðnó um lýðveldismál og bókun 35. Framsögumenn voru Arnar Þór Jónsson, Erna Bjarnadóttir, Haraldur Ólafsson, Jón Bjarnason og Sigríður Andersen. Salurinn í Iðnó var fullur, setið í öllum sætum og staðið fram á gangi. Hér er hægt að horfa á myndbandsupptöku af fundinum.
-

Ísland og ESB – óskhyggja og staðreyndir
Lesa: Ísland og ESB – óskhyggja og staðreyndirHreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður skrifar: Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur er kveðið á um að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram árið 2027 um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið (ESB). Ef niðurstaðan verður sú að halda áfram viðræðum verður ferlið væntanlega tekið upp þar sem frá var horfið árið 2013. Ramminn um viðræðurnar sem ESB setti…
-

Hvað er í pakkanum?
Lesa: Hvað er í pakkanum?Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður skrifar: Umræða um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) hefur blossað upp eftir að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tók við völdum í lok árs 2024, en í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er lýst vilja til að endurmeta stöðu Íslands gagnvart ESB. Við slíkt mat verður að vanda til verka og rýna reynslu annarra ríkja, áhrif aðildar…
-

Framsal á fullveldi þjóðar
Lesa: Framsal á fullveldi þjóðarJón Steinar Gunnlaugsson skrifar: Segja má að sjálfstæðisbaráttu Íslands hafi lokið 1. desember árið 1918, þegar samningar náðust við Danmörku um fullveldi Íslands og svonefndur sambandslagasamningur var lögtekinn í báðum löndunum. Ísland var þá orðið fullvalda og sjálfstætt ríki, eftir langa baráttu forvígismaanna þjóðarinnar fyrir þeirri stöðu. Fullveldi þjóðar merkir að hún njóti stjórnskipulegs sjálfstæðis;…
-

Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls
Lesa: Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákallsErna Bjarnadóttir skrifar: Í grein eftir Magnús Árna Skjöld Magnússon á Vísi 4. ágúst sl. Er fullyrt að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið sé enn í gildi. Það er þó einungis vegna þess að sambandið segi svo vera. Hann kallar eftir því að íslensk stjórnvöld og þingmenn styðji við „framhald aðildarferlisins“ á grundvelli nýrra…
-

Á tveimur hjólum inn í ESB?
Lesa: Á tveimur hjólum inn í ESB?Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar: Það er ekki endilega svo að Íslendinga vanti deiluefni um þessar mundir en ljóst er að framundan er áköf umræða um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu. Sagan hefur sýnt okkur að það er erfitt umræðuefni sem mun kljúfa þjóðirnar í tvær fylkingar. Hvað nákvæmlega rekur á eftir því að hefja slíkt…
-

Fjallað um óheilindi ESB í leiðara Morgunblaðsins
Lesa: Fjallað um óheilindi ESB í leiðara MorgunblaðsinsÍ leiðara Morgunblaðsins þann 24. júlí 2025 segir m.a. þetta. „Allt þar til von der Leyen upplýsti óvænt á blaðamannafundi að umsókn Íslands um aðild að ESB væri í fullu gildi hafði verið talið, og má heita óumdeilt, að umsóknin væri alls ekki í gildi enda hefði umsóknarferlið siglt í strand í tíð vinstristjórnar Samfylkingar…
-

Hagvöxtur er minni á evrusvæðinu
Lesa: Hagvöxtur er minni á evrusvæðinuLilja Dögg Alferðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríks- og viðskiptaráðherra ritaði grein í Morgunblaðið 21. júlí 2025. „Evrópusambandið er komið aftur á dagskrá íslenskra stjórnmála. Stjórnvöld hafa tilkynnt að fyrirhuguð sé þjóðaratkvæðisgreiðsla um hvort Íslandi eigi að hefja að nýju viðræður um aðild að Evrópusambandinu. Atkvæðagreiðslan fer fram á árinu 2027. Það er mikilvægt að…
-

Hafnar algerlega frekari skrefum í átt að ESB
Lesa: Hafnar algerlega frekari skrefum í átt að ESBHaraldur Ólafsson formaður Heimssýnar var gestur Sprengisands á Bylgjunni 6. júlí 2024 og svaraði áleitnum spurningum Kristjáns Kristjánssonar. Eins og t.d. þessari „Er ekkert gott við Evrópusambandið?“








