Afþökkum aðildarviðræður
Ríkisstjórnin hyggst boða til þjóðaratkvæðis um hvort hefja skuli aðildarviðræður við ESB.
Við segjum „NEI Takk“, því við viljum ekki ganga í ESB.
-
Stenzt ekki stjórnarskrána
–
Lesa: Stenzt ekki stjórnarskránaFundað var 5. mars í utanríkismálanefnd Alþingis um frumvarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um bókun 35 við EES-samninginn. Frumvarpið gengur út á það að lögfest verði að innleitt regluverk frá Evrópusambandinu í gegnum samninginn gangi framar löggjöf sem á sér innlendan uppruna. Verði frumvarpið að lögum verður þannig til ný forgangsregla í íslenzkum rétti sem…
-
Ytri þrýstingur má ekki ráða
–
Lesa: Ytri þrýstingur má ekki ráðaFrétt á vef Útvarp Sögu: Í Síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu ræddi Arnþrúður Karlsdóttir við Harald Ólafsson prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands og formann Heimssýnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu og áhrif alþjóðlegra breytinga á umræðuna um ESB-aðild. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Endurtekin krafa um þjóðaratkvæðagreiðslu Haraldur telur…
-
Grín: Stjörnustríð III Kafli
–
Lesa: Grín: Stjörnustríð III KafliHeimssýn fékk sent meðfylgjandi myndband frá ungum og upprennandi kvikyndagerðarmanni sem kallar sig einfaldlega „Mjá“. Tónlistin mögnuð og textinn hlaðinn skírskotunum. Meira svona 🙂 Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan munið að kveikja á hljóðinu.
-
Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu
–
Lesa: Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi SöguFrétt á vef Útvarp Sögu: Ísland er smám saman að hverfa frá friðarstefnu sinni og dragast inn í aukna hernaðarhyggju Evrópu og það er slóð sem við ættum alls ekki að feta. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og formanns Lýðræðisflokksins en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar í…
-
Draghi skýrslan – dökk mynd af stöðu ESB
–
Lesa: Draghi skýrslan – dökk mynd af stöðu ESBSkýrsla Mario Draghi, „Framtíð samkeppnishæfni ESB“, sem gefin var út í september 2024, lýsir áskorunum sem ESB stendur frammi fyrir og ógna efnahagslegri stöðu þess og áhrifum á heimsvísu. Skýrslan, sem er unnin af fyrrverandi seðlabankastjóra ESB, gefur dökka mynd af erfiðleikum ESB. Hér er stutt samantekt á helstu vandamálunum sem bent er á: Lítill…
-
Rök gegn myntbandalagi
Lesa: Rök gegn myntbandalagiSumir telja að það gæti verið hagstætt fyrir Ísland að taka upp evru. Þeir láta sig dreyma um lægri vexti og aukinn stöðugleika. En er sú draumsýn á rökum reist? Lægri vextir? Stöðugleiki? Peningastefna ESB óhentug Evruvandinn Niðurstaða Loforð um lægri vexti og stöðuga evru kunna að hljóma vel, en evrusvæðinu myndu fylgja ný vandamál…
-
Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)
Lesa: Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)Heimsýn sendi Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarpið í dag:Heimssýn mælir GEGN samþykki frumvarps til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35), 85. mál. (hér eftir „frumvarpið“). Frumvarpið bætir eftirfarandi forgangsreglu inn í lög nr. 2 frá 1993 um Evrópska efnahagssvæðið: „Ef skýrt og óskilyrt lagaákvæði sem réttilega innleiðir skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öðru almennu lagaákvæði…
-
Ragnar Árnason: „Mikill misskilningur að ESB sé efnahagslega öflugt“
Lesa: Ragnar Árnason: „Mikill misskilningur að ESB sé efnahagslega öflugt“Frétt á vef útvarp Sögu: Í Síðdegisútvarpinu ræddu Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson við Ragnar Árnason hagfræðing og prófessor emerítus um efnahagsstöðu Evrópusambandsins og samanburð við Ísland. Ragnar segir að efnahagsleg frammistaða ESB hafi verið veikari en margir geri sér grein fyrir og að Ísland hafi náð talsvert betri árangri í hagvexti og þjóðarframleiðslu á…
-
Stefán Már varar við afleiðingum frumvarps um bókun 35
Lesa: Stefán Már varar við afleiðingum frumvarps um bókun 35Í Morgunblaðsgrein 17. febrúar færir Stefán Már rök fyrir því að frumvarp ríkisstjórnarinnar um bókun 35 feli í sér veigamiklar breytingar á réttarreglum Íslands, með óljósum afleiðingum fyrir samspil EES-reglna og íslensks réttar. Frumvarp utanríkisráðherra leggur til breytingu á lögum nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið með nýrri 4. gr. sem veitir EES-reglum sem hafa verið…
-
EES-samningurinn: Frjáls viðskipti eða pólitísk forræðishyggja?
–
Lesa: EES-samningurinn: Frjáls viðskipti eða pólitísk forræðishyggja?Evrópska efnahagssvæðið (EES) var upphaflega hannað sem samningur um aðgang að innri markaði Evrópusambandsins. Markmiðið var að tryggja frjáls viðskipti og jafnrétti í viðskiptum milli ESB og aðildarríkja EES, þar á meðal Íslands. Hins vegar hafa mörg dæmi sýnt að EES-samningurinn hefur þróast úr efnahagslegu samstarfi yfir í að verða pólitískt stefnumótandi afl sem hefur…