Afþökkum aðildarviðræður

Ríkisstjórnin hyggst boða til þjóðaratkvæðis um hvort hefja skuli aðildarviðræður við ESB.
Við segjum „NEI Takk“, því við viljum ekki ganga í ESB.