Afþökkum aðildarviðræður
Ríkisstjórnin hyggst boða til þjóðaratkvæðis um hvort hefja skuli aðildarviðræður við ESB.
Við segjum „NEI Takk“, því við viljum ekki ganga í ESB.
-
Hvað er hræðilegra en að hlaupa inn í brennandi hús?
Lesa: Hvað er hræðilegra en að hlaupa inn í brennandi hús?Arnar Þór Jónsson skrifar: „Ríki Evrópu sem áður voru pólitísk stórveldi á hinu alþjóðlega sviði hafa stöðugt minni áhrif. Úkraínustríðið hefur undirstrikað það sem öllum mátti raunar vera áður ljóst, þ.e. að vegna þess hve veikburða herir Vestur-Evrópu eru í samanburði við her BNA, þá stendur NATO og fellur með hernaðarmætti Bandaríkjanna. Samt geltir ESB…
-
Skorað á forseta Íslands að staðfesta ekki lögin um bókun 35
Lesa: Skorað á forseta Íslands að staðfesta ekki lögin um bókun 35Formaður Heimssýnar hefur sent forseta Íslands svohljóðandi bréf: Reykjavík, 25. apríl 2025 Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Staðarstað, Sóleyjargötu 101 Reykjavík Heiðraði forseti Enn á ný hefur ríkisstjórn Íslands lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um forgang löggjafar sem á sér rætur í EES-samningnum. Sama á við um skuldbindingar sem innleiddar eru með stjórnvaldsfyrirmælum. Frumvarpið er…
-
„Þó ég sé hlynntur inngöngu í ESB“
Lesa: „Þó ég sé hlynntur inngöngu í ESB“„Við þurfum nú að beina orkunni að því að standa vörð um norska hagsmuni. Ekki að eyða henni í langt, krefjandi umsóknarferli [að Evrópusambandinu] sem hætta er á að sundri okkur,“ sagði Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs og leiðtogi Verkamannaflokksins, í ræðu sinni á landsfundi flokksins 5. apríl 2025. Verkamannaflokkurinn, systurflokkur Samfylkingarinnar, hefur sögulega séð verið hlynntur…
-
-
Innlimun í Evrópusambandið dregur úr öryggi landsmanna
Lesa: Innlimun í Evrópusambandið dregur úr öryggi landsmannaHaraldur Ólafsson formaður Heimssýnar: Ýmsir pistlahöfundar hafa að undanförnu mælt með aðild að Evrópusambandinu á þeim forsendum að þá yrðu Íslendingar öruggari en þeir eru núna. Þessi málflutningur á sér líklega helst rætur í því að fjarað hefur undan rökunum sem byggja á peningamálum, ekki síst eftir skeleggar útskýringar Ragnars Árnasonar hagfræðiprófessors á síðum Morgunblaðsins…
-
Stenzt ekki stjórnarskrána
–
Lesa: Stenzt ekki stjórnarskránaFundað var 5. mars í utanríkismálanefnd Alþingis um frumvarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um bókun 35 við EES-samninginn. Frumvarpið gengur út á það að lögfest verði að innleitt regluverk frá Evrópusambandinu í gegnum samninginn gangi framar löggjöf sem á sér innlendan uppruna. Verði frumvarpið að lögum verður þannig til ný forgangsregla í íslenzkum rétti sem…
-
Ytri þrýstingur má ekki ráða
–
Lesa: Ytri þrýstingur má ekki ráðaFrétt á vef Útvarp Sögu: Í Síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu ræddi Arnþrúður Karlsdóttir við Harald Ólafsson prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands og formann Heimssýnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu og áhrif alþjóðlegra breytinga á umræðuna um ESB-aðild. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Endurtekin krafa um þjóðaratkvæðagreiðslu Haraldur telur…
-
Grín: Stjörnustríð III Kafli
–
Lesa: Grín: Stjörnustríð III KafliHeimssýn fékk sent meðfylgjandi myndband frá ungum og upprennandi kvikyndagerðarmanni sem kallar sig einfaldlega „Mjá“. Tónlistin mögnuð og textinn hlaðinn skírskotunum. Meira svona 🙂 Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan munið að kveikja á hljóðinu.
-
Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu
–
Lesa: Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi SöguFrétt á vef Útvarp Sögu: Ísland er smám saman að hverfa frá friðarstefnu sinni og dragast inn í aukna hernaðarhyggju Evrópu og það er slóð sem við ættum alls ekki að feta. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og formanns Lýðræðisflokksins en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar í…
-
Draghi skýrslan – dökk mynd af stöðu ESB
–
Lesa: Draghi skýrslan – dökk mynd af stöðu ESBSkýrsla Mario Draghi, „Framtíð samkeppnishæfni ESB“, sem gefin var út í september 2024, lýsir áskorunum sem ESB stendur frammi fyrir og ógna efnahagslegri stöðu þess og áhrifum á heimsvísu. Skýrslan, sem er unnin af fyrrverandi seðlabankastjóra ESB, gefur dökka mynd af erfiðleikum ESB. Hér er stutt samantekt á helstu vandamálunum sem bent er á: Lítill…