Afþökkum aðildarviðræður
Ríkisstjórnin hyggst boða til þjóðaratkvæðis um hvort hefja skuli aðildarviðræður við ESB.
Við segjum „NEI Takk“, því við viljum ekki ganga í ESB.
-
Rök gegn myntbandalagi
Lesa: Rök gegn myntbandalagiSumir telja að það gæti verið hagstætt fyrir Ísland að taka upp evru. Þeir láta sig dreyma um lægri vexti og aukinn stöðugleika. En er sú draumsýn á rökum reist? Lægri vextir? Stöðugleiki? Peningastefna ESB óhentug Evruvandinn Niðurstaða Loforð um lægri vexti og stöðuga evru kunna að hljóma vel, en evrusvæðinu myndu fylgja ný vandamál…
-
Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)
Lesa: Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)Heimsýn sendi Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarpið í dag:Heimssýn mælir GEGN samþykki frumvarps til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35), 85. mál. (hér eftir „frumvarpið“). Frumvarpið bætir eftirfarandi forgangsreglu inn í lög nr. 2 frá 1993 um Evrópska efnahagssvæðið: „Ef skýrt og óskilyrt lagaákvæði sem réttilega innleiðir skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öðru almennu lagaákvæði…
-
Ragnar Árnason: „Mikill misskilningur að ESB sé efnahagslega öflugt“
Lesa: Ragnar Árnason: „Mikill misskilningur að ESB sé efnahagslega öflugt“Frétt á vef útvarp Sögu: Í Síðdegisútvarpinu ræddu Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson við Ragnar Árnason hagfræðing og prófessor emerítus um efnahagsstöðu Evrópusambandsins og samanburð við Ísland. Ragnar segir að efnahagsleg frammistaða ESB hafi verið veikari en margir geri sér grein fyrir og að Ísland hafi náð talsvert betri árangri í hagvexti og þjóðarframleiðslu á…
-
Stefán Már varar við afleiðingum frumvarps um bókun 35
Lesa: Stefán Már varar við afleiðingum frumvarps um bókun 35Í Morgunblaðsgrein 17. febrúar færir Stefán Már rök fyrir því að frumvarp ríkisstjórnarinnar um bókun 35 feli í sér veigamiklar breytingar á réttarreglum Íslands, með óljósum afleiðingum fyrir samspil EES-reglna og íslensks réttar. Frumvarp utanríkisráðherra leggur til breytingu á lögum nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið með nýrri 4. gr. sem veitir EES-reglum sem hafa verið…
-
EES-samningurinn: Frjáls viðskipti eða pólitísk forræðishyggja?
–
Lesa: EES-samningurinn: Frjáls viðskipti eða pólitísk forræðishyggja?Evrópska efnahagssvæðið (EES) var upphaflega hannað sem samningur um aðgang að innri markaði Evrópusambandsins. Markmiðið var að tryggja frjáls viðskipti og jafnrétti í viðskiptum milli ESB og aðildarríkja EES, þar á meðal Íslands. Hins vegar hafa mörg dæmi sýnt að EES-samningurinn hefur þróast úr efnahagslegu samstarfi yfir í að verða pólitískt stefnumótandi afl sem hefur…
-
Hver er reynsla Svía af 30 ára ESB aðild?
Lesa: Hver er reynsla Svía af 30 ára ESB aðild?PER HERNMAR, formaður NEJ TILL EU skrifar Aðild Svíþjóðar að ESB hefur þýtt mikla skerðingu á lýðræði. Áður voru öll lög samin innanlands. Aðild að ESB snýst að miklu leyti um að innleiða tilskipanir ESB. Þau mál sem ríkisstjórnin hyggst beita sér fyrir innan ESB eru ekki tekin fyrir í sænska þinginu. Slík ESB-mál eru…
-
Eyþór Arnalds: „ESB er í tilvistarkreppu“
Lesa: Eyþór Arnalds: „ESB er í tilvistarkreppu“Eyþór Arnalds mætti nýverið í Spjallið með Frosta Logasyni. Hann er einn þeirra sem telur Ísland ekkert erindi eiga inn í Evrópusambandið. ESB sé í tilvistar- og efnahagskreppu eins og fram kemur í skýrslu Mario Draghi fyrrverandi seðlabankastjóra ESB. Eyþór segir iðnað í álfunni eiga undir högg að sækja bæði vegna hækkandi orkuverðs. Reglufargan haldi…
-
EES-samningurin fellur ekki úr gildi þótt Ísland hafni fjórða orkupakka ESB
–
Lesa: EES-samningurin fellur ekki úr gildi þótt Ísland hafni fjórða orkupakka ESBÞví hefur verið haldið fram að Íslandi sé skylt að innleiða alla nýja löggjöf sem ESB vill innleiða í EES samninginn. Það er ekki rétt. Raunveruleikinn er hins vegar sá að Ísland hefur samningsbundinn rétt til að halda aftur af innleiðingu nýrra reglna. EES-samningurinn setur ramma um hugsanleg viðbrögð ESB: – ESB getur fallist á…
-
Fullveldi til sölu
Lesa: Fullveldi til söluStefán Karlsson stjórnmálafræðingur skrifar: Hátíðarfundurinn á Þingvöllum 17. júní 1944 markaði endalok á langri sjálfstæðisbaráttu íslensku þjóðarinnar. Þá var lýðveldisstjórnarskráin fyrir Ísland löggilt og stjórnskipulag sjálfstæðs ríkis á Íslandi ákveðið. Fullveldi landsins var óafturkræf ákvörðun, bindandi fyrir komandi kynslóðir. Sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar var ekki aðeins þjóðernislegt metnaðarmál heldur undirstaða þess að þjóðinni vegnaði…
-
Snorri Már: „Aðild að ESB samræmist ekki hagsmunum Íslands“
Lesa: Snorri Már: „Aðild að ESB samræmist ekki hagsmunum Íslands“Evrópusambandsaðild er óæskileg og samræmist ekki hagsmunum Íslands. Þetta segir Snorri Másson þingmaður Miðflokksins i viðtali við Pétur Gunnlaugsson í Síðdegisútvarpinu. Snorri bendir á að þróunin innan Evrópusambandsins sé ekki blómleg og að hagkerfi margra ESB-ríkja glími við alvarlegar áskoranir. Hann segir að Ísland hafi sterka stöðu sem sjálfstæð þjóð sem hafi aðgang að mörkuðum…